Móttökuáætlun

Skólaskiptum fylgir oftast bæði kvíði og tilhlökkun fyrir hinu ókunna. Það getur reynst börnum flókið og erfitt að aðlagast nýju skólaumhverfi. Hver og einn þarf að læra og tileinka sér nýja síðiog venjur, mynda ný félags- og vinatengsl og ná að fóta sig í námi. Því þarf að vanda vel til verka og fylgja nemandanum vel eftir fyrsta skólaárið. Sérstaklega þarf að hlúa að nemendum með sérstakar þarfir og fjölskyldum þeirra.

Í skólanum er unnið eftir sérstakri móttökuáætlun sem kallast „Ég – í nýjum skóla“ Í Móttökuáætlun Háaleitisskóla eru sérstakar áherslur varðandi móttöku nýrra nemenda af erlendum uppruna og móttöku nemenda með sérþarfir.  

 

Prenta | Netfang

© Háaleitisskóli | Álftamýri 79 Sími: 5708100 | Hvassaleiti v/Stóragerði Sími: 5708800 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.