Skip to content

Íslenskuverðlaun

Stefán Arnar Einarsson nemandi okkar í 10. bekk hlaut á dögunum Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík. Stefán hefur sýnt mikinn metnað í námi og stendur sig afar vel.

Við óskum honum innilega til hamingju með verðlaunin. Hér er hann með Auði Adamsdóttur íslenskukennara.