Skip to content
11 okt'19

Bleikur dagur

Bleiki dagurinn var haldinn hátíðlegur í Hvassó í dag, hér má sjá nokkrar myndir frá deginum.

Nánar
09 okt'19

Starfsdagur

Fimmtudaginn 10. september er starfsdagur í skólanum.    Einnig minnum við á foreldradaginn fimmtudaginn 17. september.

Nánar
26 ágú'19

Starfsfólk Hvassaleitis

Ekki hefur enn tekist að setja heimasíðu Hvassaleitis í loftið, en hér er slóð á starfsmannasíðuna Hvassaleiti – starfsmenn

Nánar
13 ágú'19

Upplýsingar um skólasetningu í Hvassaleiti

Skólasetning og haustkynningar fyrir foreldra nemenda í 2.-7. bekk verða  22. ágúst klukkan 10:00 til 11:30. Skólasetning hefst á íþróttasal. Umsjónakennarar kalla nemendur og foreldra inn í stofur, fara yfir mikilvægar upplýsingar til nemenda en halda svo áfram með foreldrum og kynna vetrarstarfið. Á meðan fara nemendur með sérgreinakennurum og öðru starfsfólki í leiki á…

Nánar
10 ágú'19

Upplýsingar um skólasetningu í Álftamýri

Móttaka nýrra nemenda (fyrir utan 1. bekk) verður miðvikudaginn 21. ágúst kl. 11. Skólasetningar og haustkynningar fyrir foreldra  verða þann 22. ágúst. Unglingastig (8.-10. bekkur) kl. 9:00-10:00 Yngstastig (2.-4. bekkur) kl. 10:00-11:30 Miðstig (5.-7. bekkur) kl. 12:00-13:30 Skólasetning hefst á sal.

Nánar
06 jún'19

Útskrift í 10. bekk

Í gær 5. júní útskrifuðum við okkar frábæra 10. bekk. Við erum stolt af þessum flottu nemendum og óskum þeim alls hins besta í framtíðinni. Hér eru nokkrar myndir frá útskriftinni.

Nánar
05 jún'19

Vordagar – skólaslit

Á skóladagatali eru vordagar merktir sem skertir dagar þ.e. að nemendur eru ekki fullan skóladag. Í ár hefjast vordagar kl. 9:00 og standa til 12:00. Nemendur taka með sér nesti en eru ekki í hádegismat. Kennarar munu senda út frekara skipulag fyrir vordagana í föstudagspósti, einhverjir hópar gætu orðið lengur en til 12:00. Kennarar láta…

Nánar