Skip to content

Aðventuhátíð fimmtudag og föstudag

Aðventuhátíð verður í skólanum fimmtudaginn 6. des. og föstudaginn 7. des. Þess vegna viljum við minna alla á að koma mjög vel klædda í skólann og í góðum útiskóm.