Comeniusarverkefni

Háaleitisskóli hefur tekið þátt í nokkrum comeniusarverkefnu.  Það eru verkefnið Litli Prinsinn sem hófst haustið 2009 og var unnið undir stjórn Guðrúnar Birnu Eiríksdóttur. Picnic in my Neighbourhood  sem hófst haustið 2010  og var undir stjórn Ásdísar Gísladóttur, Hildar Eiríksdóttur og Sesselju Traustadóttur. Haustið 2012 hófst verkefnið Destination Europe. Því er stjórnað af Kristínu Axelsdóttur og Þórunni Traustadóttur.

comeniusÞessi verkefni er styrkt af Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins.  Útgáfa þeirra [miðlun] endurspeglar eingöngu afstöðu höfunda og Framkvæmdastjórnin ber enga ábyrgð á því hvernig upplýsingar úr þeim eru nýttar.

This project has been funded with support from the European Commission.  This publication [communication] reflects the views only of the author, and the Commission cannot be held responsible for any use which may be made of the information contained therein.

*****************************************

Prenta | Netfang

Comeniusar verkefni

Vikuna 11. – 17. febrúar voru nokkrir nemendur 8. bekkjar á faraldsfæti ásamt tveimur kennurum skólans vegnaHeimsókn til HildisheimComeniusar verkefnisins „Destination Europe“ sem Háaleitisskóli tekur þátt í. Dvalið var í Hildesheim sem er einn elsti bær N-Þýskalands. Þar búa rúmlega 100.000 manns. Nemendur okkar bjuggu á heimilum nemenda samstarfsskólans „Realschule Himmelsthür.“ Þessa viku sóttu þeir skóla og fóru í fjölbreyttar kynnisferðir ásamt nemendum frá hinum þátttökulöndunum en þau eru Spánn, Tyrkland, Pólland, Frakkland og Þýskaland. Í september nk. mun Háaleitisskóli taka á móti gestum frá þessum löndum, nemendum og  kennurum, sem munu dvelja hér um vikutíma. Hér má sjá myndir úr ferðinni.

Prenta | Netfang

Destination Europe

Myndir af verkefnum nemenda.

img 2253
img 2247
img 2246
img 2249
img 2256
comenius
img 2251
img 2258
img 2254
img 2252
img 2257
img 2259
img 2255
img 2250
img 2260
img 2248

Prenta | Netfang

© Háaleitisskóli | Álftamýri 79 Sími: 5708100 | Hvassaleiti v/Stóragerði Sími: 5708800 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.