Leyfisbeiðnir

Sæki forráðamaður skólaskylds barns um tímabundna undanþágu þess frá skólasókn er skólastjóra heimilt að veita slíka undanþágu í samráði við umsjónarkennara telji hann til þess gildar ástæður. Forráðamaður skal þá sjá til þess að nemandinn vinni upp það sem hann kann að missa úr námi meðan á undanþágu stendur.  

Ef nemendur fá leyfi á þeim tíma sem námsmat stendur yfir byggist námsmat greinarinnar á vetrareinkunn. Ekki er hægt að verða við því að nemendur taki kannanir og próf á öðrum tímum.

  • Tímabundin undanþága frá skólasókn

  • Umsókn um leyfi í 2-5 daga

Prenta | Netfang

© Háaleitisskóli | Álftamýri 79 Sími: 5708100 | Hvassaleiti v/Stóragerði Sími: 5708800 | This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.